Eldsneytissala

NÞað er tilvalið að koma við hjá Nýju sendibílastöðinni í Knarrarvoginum og kaupa bensín og olíu. Boðið hefur verið upp á þessa þjónustu í yfir 40 ár og er óhætt að segja að viðskiptavinir stöðvarinnar hafa verið ánægðir með það. Allir eru velkomnir að koma við og fylla á tankinn, hvort sem um er að ræða fólksbíla eða atvinnubíla. Einungis er um sjálfsafgreiðslu að ræða.