Meðal kassabílar

Birgittu vél 152 Meðalstórir kassabílar eru allir með vörulyftu og henta vel til að flytja brettavöru. Þeir geta tekið mest 6 og upp í 8 bretti, eru allir með handlyftara, einnig er hægt að hlaða og tæma bílinn með lyftara í gegnum hliðardyr. Þessir bílar henta vel til að flytja litlar búslóðir, vörur og fleira. Margir af þessum bílum hafa mikla burðargetu.